Færsluflokkur: Trúmál

Hvernig er þín líðandi stund? Margt mikilvægt getur gerst á sekúntubrotinu...

Það munu alltaf vera til álag, vinna og skilafrestur. Spurðu því sjálfa/n þig: „Hvað geri ég í dag sem er varanlegt?“ Notarðu tímann til þess a gera það sem er aðkallandi eða það sem er mikilvægt?

Vegur til farsældar nr. 3

Screen Shot 2012-01-29 at 09.01.50

Hvað er tíminn þér mikils virði, hvernig er þín líðandi stund? Margt getur gerst á sekúntubrotinu en það þarf hugvit, kraft og djörfung til að framkvæma. Það verður að sjá myndina fyrir sér eins og hluturinn hefði nú þegar gerst og væri ljóslifandi fyrir sjónum þínum hinn óendanlegi kraftur sem knýr þig áfram þrátt fyrir tálma, hindranir og óraunveruleika sem slæðist inn eins og móða eða þoka sem skyggir þér sýn. 

Láttu kærleikann og ljúfmennskuna ráða ferðinni öllum samskiptum. Æfðu stöðugt og gott lundarfar í stóru og smáu, í viðskiptum sem stjórnmálum og öðru og varist peningagræðgi sem smígur inn í sálarlífið eins og naðra án þess að gera boð á undan sér. Á umhverfi mannanna að vera svona? Þarf það að vera svona? Er eitthvað hægt að gera? Jú, fyrst og fremst þarf að verða viðhorfsbreyting gagnvart mörgu þó maður sleppi ýmsu í þessum litla pistli. Ef við lítum á Guð sem kæran vin sem okkur þykir vænt um og þekkjum persónulega allstaðar í kringum okkur og í lífi okkar þá kemur í ljós að Hann hefur ekkert með byggingar að gera frekar en einhvern annan stað. Meira á komandi dögum... 

Guð er ljósið sem vísar þér veginn inn í betri heim, Hann er vinur þinn! 

 

 


Svolítill kærleiksvottur getur skipt mjög miklu máli.

19. janúar.

Screen Shot 2012-01-19 at 04.18.22

Ímyndaðu þér fullkomna veröld. Ímyndaðu þér núna þitt hlutverk í því að skapa þessa fullkomnu veröld. 

Vegur til farsældar nr. 3 

Svolítill kærleiksvottur getur skipt mjög miklu máli.

Vegur til farsældar nr. 2

 

 


Gefðu þér tíma til að hjálpa og þjóna öðrum...

Screen Shot 2012-01-17 at 07.26.00

17. janúar.

Gefðu Guði af tíma þínum. Með Því munt þú gera það mikilvægasta sem þúd getur gert í dag.

Gefðu þér tíma til að hjálpa og þjóna öðrum og þá munt þú gera það næst mikilvægasta. 


Liðsmenn bera virðingu fyrir þjálfara sínum og samherjum.

Screen Shot 2012-01-08 at 09.50.2313. janúar

Sigurlið samanstendur af liðsmönnum. Liðsmenn bera virðingu fyrir þjálfara sínum og samherjum og gera sér grein fyrir því að hver og einn er nauðsylegur. Þeir halda uppi liðsandanum með því að tjá hver öðrum að þeir hafi trú hver á öðrum og liðinu í heild.

 Vegur til farsældar nr. 3


Ef þú vilt ná árangri á einhverju sviði þjálfaðu þá hugann...

Velgengni hefst í huganum. Ef þú vilt ná árangri á einhverju sviði þjálfaðu þá hugann til þess að líta framhjá hindrunum, vongrigðum, áföllum og jafnvel mistökum. Áragursríkt líf hefst með árangursríku hugarfari.

Vegur til farsældar nr. 3 

Screen Shot 2012-01-08 at 20.02.07


Betri tengsl, meiri farsæld.

Screen Shot 2012-01-08 at 07.08.05

8. janúar

Ef þú getur litið á fólk með það fyrir augum að "þessi manneskja" hefur uppá eitthvað bjóða sem getur hjálpað mér að verða betri manneskja" þá munt þú ekki aðeins læra eitthvað á því, heldur muntu einnig tryggja betri tengsl við fólk.

Vegur til farsældar nr. 3


Trúin lýsir okkur leið...

Screen Shot 2012-01-06 at 22.45.34Trúin lýsir okkur leið þegar myrkrið er sem svartast, leiðir okkur gegnum stórhríðina og styður okkur þegar við hrösum eða erum veikburða. Vegur til farsældar nr. 3 


Ég stend á tímamótum

Ég stend á tímamótum, nýtt ár er að hefjast. Megi Guð hjálpa mér að vera góð/ur sanngjarn/-gjörn og vitur í öllum mínum gjörðum.

Vegur til farsældar nr. 1

shapeimage_1_3

 


Boðskapur sem leiðir hugann að lausn vandamála...

shapeimage_1_3

VEGUR TIL FARSÆLDAR -1 og 2

Vegur til farsældar er óvenjulegt dagatal því í því birtast eingöngu mánaðardagarnir, óháðir ártali. Það inniheldur kjarnmikinn og jákvæðan boðskap sem boðar sterkari tengsl við fjölskylduna, vini og samferðamenn. Þetta er boðskapur sem leiðir hugann að lausn vandamála og kallar fram nánari athugun á sjónarmiðum annarra. Textanum fylgja ljósmyndir úr náttúrunni og hinu daglega lífi.

 

28. desember 2011

page367image1224

Hugsaðu jákvæðar, hvetjandi og uppörfand hugsanir og neikvæðu öflin munu fljótt hverfa á brott. 

Vegur til farsældar 1 

Mikið af því, sem þú sérð, fer eftir því hverju þú leitar að. Þú sérð það sem þú vilt sjá.

Vegur til farsældar 2

Það er kominn tími til að við gerum okkur grein fyrir að hver einasta stund skitir máli.

Vegur til farsældar 3 

Höfundur: Maria Fontaine

Ritstj.: Guðbjörg Sigurðardóttir


Allir eiga sínar góðu og slæmu hliðar...

27. DESEMBER Allir eiga sínar góðu og slæmu hliðar. Allir skara fram úr í einhverju en þurfa svo að bæta sig á öðrum sviðum. 
Vegur til farsældar 3


Kærleikur, lítillæti, bæn og gott samband leysa allan vanda! 
Vegur til farsældar 2


Þú ert eins og snjóflygsan, einstakur og undurfagur á þinn sérstaka hátt.  

Vegur til farsældar 1

4

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Framtíðarsýn

Höfundur

Guðbjörg Fortune Sigurðardóttir
Guðbjörg Fortune Sigurðardóttir

Ég lít á góðar bækur sem lifandi fjársjóð fullar af speki og góðum ráðum sem hægt er að tileinka sér og fara eftir en til þess þarf kraft, reynslu, andagift og stöðuglyndi ef vel á að fara.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Chistmas light 2019
  • Chistmas light 2019
  • Chistmas light 2019
  • Chistmas light 2019
  • 0W4A4hTiRwKAIUGIY1QvRA thumb 1ba6

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband