Færsluflokkur: Bækur

Breytingar eru algengur hvati að framförum.

4. Febrúar

Screen Shot 2012-02-04 at 08.17.13

„Það sem þér viljið að aðrir menn gjöri yður, a skuluð þér og þeim gjöra.“ Mörg vandamál mundu leysast ef fólk færi eftir þessari Gullnu reglu. þegar þú lifir í anda hennar á munu gómennska og tillitssemi vera þér a leiðarljósi.

Screen Shot 2012-02-04 at 08.17.32

Komdu fram við alla með virðingu og þú munt öðlast virðingu þeirra.

Screen Shot 2012-01-28 at 12.52.56Komdu fram við alla með virðingu og þú munt öðlast virðingu þeirra.

Vegur til farsælda nr. 3. 

Það eru margir litlir hlutir sem þú getur gert fyrir hvern sem er, hvenær sem er og af engri annarri ástæu en þeirri að þér stendur ekki á sama – hlutir sem kosta þig lítið sem ekkert en geta skipt öllu máli fyrir þannsem hlýtur þá.

Vegur til farsældar nr. 1 


Við erum ekki ein á báti. "Hvernig áhrif hefur þú á þá sem eru í kringum þig?"

Screen Shot 2012-01-24 at 23.43.14

25. Janúar

Hefur þú horft á hóp fugla eða hesta og tekið eftir því að þegar einn fælist þá fælast aðrir fljótt og brátt er allur hópurinn orðinn eirðarlaus og fælinn? Svipuð áhrif eiga sér stað á vinnustöðum eða á heimilum; fólk hefur áhrif hvert á annað. Hvernig áhrif hefur þú á þá sem eru í kringum þig?


Kraftur fyrirgefningarinnar er eitt sterkasta aflið sem manninum er gefið.

24. JANÚAR

Screen Shot 2012-01-24 at 03.33.24

Kraftur fyrirgefningarinnar er eitt sterkasta aflið sem manninum er gefið. Hann er hluti af eðli og kjarna Guðs. Fyrirgefðu og þú munt verða hafin/n yfir smámunasemi mannanna.


Lífið er eins og bardagaíþrótt.

23. JANÚAR

Lífið er eins og bardagaíþrótt. Þú getur spakað og kýlt eins og þú getur en fullkomnun næst aðeins með þolinmæði, aga, jafnvægi og mikilli æfingu. 

Screen Shot 2012-01-22 at 21.16.47

Það sem lítur út fyrir að vera leiðarlok...

22. JANÚAR

Screen Shot 2012-01-22 at 05.56.45

Best er að láta það sem mikilvægat er ganga fyrir.

Vegur til farsældar nr. 1 

22. JANÚAR 

Það sem lítur út fyrir að vera leiðarlok er oft bara beygja á leiðinni.

Vegur til farsældar nr.2

22. JANÚAR

Allur sá kærleikur, 

sem þú auðsýnir öðrum, kemur til þín til baka. Kannski ekki alveg strax en þú munt sjá það gerast áður en yfir lýkur.

Vegur til farsældar nr. 3

 

 

 


Við getum ekki kennt tímaskorti um...

Screen Shot 2012-01-19 at 23.31.0320. Janúar

Við getum ekki kennt tímaskorti um að við látum ekki drauma okkar rætast. Við þurfum að læra að gefa okkur tíma í dagsins önn til að gera þá að veruleika. 

 


Svolítill kærleiksvottur getur skipt mjög miklu máli.

19. janúar.

Screen Shot 2012-01-19 at 04.18.22

Ímyndaðu þér fullkomna veröld. Ímyndaðu þér núna þitt hlutverk í því að skapa þessa fullkomnu veröld. 

Vegur til farsældar nr. 3 

Svolítill kærleiksvottur getur skipt mjög miklu máli.

Vegur til farsældar nr. 2

 

 


Hvers vegna einmanaleiki?

Screen Shot 2012-01-17 at 19.37.25

18. janúar.

Hvers vegna einmanaleiki? Finnast einhver ráð?  

"Það hefur verið sagt að fólk sé einmana vegna þess að það hlaði veggi en byggi ekki brýr. Byggðu brú og með því tengist þú einhverjum öðrum. Það er þess virði og hleypir hlýju, vinskap og kærleika inn í líf þitt."

 Vegur til farsældar nr. 3


Gefðu þér tíma til að hjálpa og þjóna öðrum...

Screen Shot 2012-01-17 at 07.26.00

17. janúar.

Gefðu Guði af tíma þínum. Með Því munt þú gera það mikilvægasta sem þúd getur gert í dag.

Gefðu þér tíma til að hjálpa og þjóna öðrum og þá munt þú gera það næst mikilvægasta. 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Framtíðarsýn

Höfundur

Guðbjörg Fortune Sigurðardóttir
Guðbjörg Fortune Sigurðardóttir

Ég lít á góðar bækur sem lifandi fjársjóð fullar af speki og góðum ráðum sem hægt er að tileinka sér og fara eftir en til þess þarf kraft, reynslu, andagift og stöðuglyndi ef vel á að fara.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Chistmas light 2019
  • Chistmas light 2019
  • Chistmas light 2019
  • Chistmas light 2019
  • 0W4A4hTiRwKAIUGIY1QvRA thumb 1ba6

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 1163

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband