Færsluflokkur: Lífstíll

Að njóta velgengni þarf ekki a vera á kostnað annarra.

Screen Shot 2012-02-16 at 07.44.40

Þegar fólk lítur upp til þín á hefur þú stórkostlegt tækifæri til þess a hjálpa því að finna hvers það er megnugt. En þú getur það ekki ef þú heimtar a fá a stjórna öllu. A hafa rétt fyrir sér eða að njóta velgengni þarf ekki a vera á kostnað annarra. Léttu byrðarnar hjá öllum. Varpaðu af ér sjálfumgleinni.

Vegur til farsældar nr. 3

  


Vegur til farsældar

Screen Shot 2012-02-05 at 23.02.56

6. Febrúar

Reynir þú að fela mistök þín eða gengurðu fram í hugrekki og játar þau? Flest fólk mun virða þig meira ef þú viðurkennir mistökin. 

Vegur til farsældar nr. 3 


Breytingar eru algengur hvati að framförum.

4. Febrúar

Screen Shot 2012-02-04 at 08.17.13

„Það sem þér viljið að aðrir menn gjöri yður, a skuluð þér og þeim gjöra.“ Mörg vandamál mundu leysast ef fólk færi eftir þessari Gullnu reglu. þegar þú lifir í anda hennar á munu gómennska og tillitssemi vera þér a leiðarljósi.

Screen Shot 2012-02-04 at 08.17.32

Gerðu betur ef þú getur?

30. JANÚAR

Hvettu liðsmenn þína til a hugsa um og ræða hvernig megi gera hlutina betur. Það mun skila betri árangri og liðið verður samheldnara og hamingjusamara fyrir vikið.

Screen Shot 2012-01-30 at 15.56.35

Hvernig er þín líðandi stund? Margt mikilvægt getur gerst á sekúntubrotinu...

Það munu alltaf vera til álag, vinna og skilafrestur. Spurðu því sjálfa/n þig: „Hvað geri ég í dag sem er varanlegt?“ Notarðu tímann til þess a gera það sem er aðkallandi eða það sem er mikilvægt?

Vegur til farsældar nr. 3

Screen Shot 2012-01-29 at 09.01.50

Hvað er tíminn þér mikils virði, hvernig er þín líðandi stund? Margt getur gerst á sekúntubrotinu en það þarf hugvit, kraft og djörfung til að framkvæma. Það verður að sjá myndina fyrir sér eins og hluturinn hefði nú þegar gerst og væri ljóslifandi fyrir sjónum þínum hinn óendanlegi kraftur sem knýr þig áfram þrátt fyrir tálma, hindranir og óraunveruleika sem slæðist inn eins og móða eða þoka sem skyggir þér sýn. 

Láttu kærleikann og ljúfmennskuna ráða ferðinni öllum samskiptum. Æfðu stöðugt og gott lundarfar í stóru og smáu, í viðskiptum sem stjórnmálum og öðru og varist peningagræðgi sem smígur inn í sálarlífið eins og naðra án þess að gera boð á undan sér. Á umhverfi mannanna að vera svona? Þarf það að vera svona? Er eitthvað hægt að gera? Jú, fyrst og fremst þarf að verða viðhorfsbreyting gagnvart mörgu þó maður sleppi ýmsu í þessum litla pistli. Ef við lítum á Guð sem kæran vin sem okkur þykir vænt um og þekkjum persónulega allstaðar í kringum okkur og í lífi okkar þá kemur í ljós að Hann hefur ekkert með byggingar að gera frekar en einhvern annan stað. Meira á komandi dögum... 

Guð er ljósið sem vísar þér veginn inn í betri heim, Hann er vinur þinn! 

 

 


Komdu fram við alla með virðingu og þú munt öðlast virðingu þeirra.

Screen Shot 2012-01-28 at 12.52.56Komdu fram við alla með virðingu og þú munt öðlast virðingu þeirra.

Vegur til farsælda nr. 3. 

Það eru margir litlir hlutir sem þú getur gert fyrir hvern sem er, hvenær sem er og af engri annarri ástæu en þeirri að þér stendur ekki á sama – hlutir sem kosta þig lítið sem ekkert en geta skipt öllu máli fyrir þannsem hlýtur þá.

Vegur til farsældar nr. 1 


Lífið er eins og bardagaíþrótt.

23. JANÚAR

Lífið er eins og bardagaíþrótt. Þú getur spakað og kýlt eins og þú getur en fullkomnun næst aðeins með þolinmæði, aga, jafnvægi og mikilli æfingu. 

Screen Shot 2012-01-22 at 21.16.47

Það sem lítur út fyrir að vera leiðarlok...

22. JANÚAR

Screen Shot 2012-01-22 at 05.56.45

Best er að láta það sem mikilvægat er ganga fyrir.

Vegur til farsældar nr. 1 

22. JANÚAR 

Það sem lítur út fyrir að vera leiðarlok er oft bara beygja á leiðinni.

Vegur til farsældar nr.2

22. JANÚAR

Allur sá kærleikur, 

sem þú auðsýnir öðrum, kemur til þín til baka. Kannski ekki alveg strax en þú munt sjá það gerast áður en yfir lýkur.

Vegur til farsældar nr. 3

 

 

 


Hugið að heilsunni, það lofar góðu...

Screen Shot 2012-01-21 at 08.21.48Heilsan hefur áhrif á allt sem þú gerir. Undirstaða heilbrigðs lífs er að borða hollan mat, sofa á réttum tíma, fara í líkansrækt og koma vel fram við aðra.

Vegur til farsældar nr.1 

Það er ekkert að því að baktala fólk - svo framarlega sem þú segir eingöngu fallega hluti.

Vegur til farsældar nr.3 

Screen Shot 2012-01-21 at 08.22.44Screen Shot 2012-01-21 at 08.22.18
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Kenndu barninu þínu með góðu fordæmi.  
Vegur til farsældar nr.1 

Svolítill kærleiksvottur getur skipt mjög miklu máli.

19. janúar.

Screen Shot 2012-01-19 at 04.18.22

Ímyndaðu þér fullkomna veröld. Ímyndaðu þér núna þitt hlutverk í því að skapa þessa fullkomnu veröld. 

Vegur til farsældar nr. 3 

Svolítill kærleiksvottur getur skipt mjög miklu máli.

Vegur til farsældar nr. 2

 

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Framtíðarsýn

Höfundur

Guðbjörg Fortune Sigurðardóttir
Guðbjörg Fortune Sigurðardóttir

Ég lít á góðar bækur sem lifandi fjársjóð fullar af speki og góðum ráðum sem hægt er að tileinka sér og fara eftir en til þess þarf kraft, reynslu, andagift og stöðuglyndi ef vel á að fara.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Chistmas light 2019
  • Chistmas light 2019
  • Chistmas light 2019
  • Chistmas light 2019
  • 0W4A4hTiRwKAIUGIY1QvRA thumb 1ba6

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband