Færsluflokkur: Lífstíll

Hvers vegna einmanaleiki?

Screen Shot 2012-01-17 at 19.37.25

18. janúar.

Hvers vegna einmanaleiki? Finnast einhver ráð?  

"Það hefur verið sagt að fólk sé einmana vegna þess að það hlaði veggi en byggi ekki brýr. Byggðu brú og með því tengist þú einhverjum öðrum. Það er þess virði og hleypir hlýju, vinskap og kærleika inn í líf þitt."

 Vegur til farsældar nr. 3


Gefðu þér tíma til að hjálpa og þjóna öðrum...

Screen Shot 2012-01-17 at 07.26.00

17. janúar.

Gefðu Guði af tíma þínum. Með Því munt þú gera það mikilvægasta sem þúd getur gert í dag.

Gefðu þér tíma til að hjálpa og þjóna öðrum og þá munt þú gera það næst mikilvægasta. 


Hjónabandið...

Screen Shot 2012-01-16 at 08.27.1716. janúar.

Hjónabandið býður upp á dásamleg verðlaun til handa þeim sem eru tilbúnir til þess að færa þær fórnir sem þarf til þess að hjónabandið geti orðið allt það sem því er ætlað að vera.


Svipbrigði þín eru þitt auglýsingaskilti...

Screen Shot 2012-01-14 at 22.50.3415. janúar

Svipbrigði þín eru þitt auglýsingaskilti við þjóðveg lífsins. Þau eru það fyrsta sem fólk sér og þín öflugasta auglýsing.

 


Liðsmenn bera virðingu fyrir þjálfara sínum og samherjum.

Screen Shot 2012-01-08 at 09.50.2313. janúar

Sigurlið samanstendur af liðsmönnum. Liðsmenn bera virðingu fyrir þjálfara sínum og samherjum og gera sér grein fyrir því að hver og einn er nauðsylegur. Þeir halda uppi liðsandanum með því að tjá hver öðrum að þeir hafi trú hver á öðrum og liðinu í heild.

 Vegur til farsældar nr. 3


Að byggja upp traust...

Screen Shot 2012-01-10 at 21.36.28

11. janúar

Leyndarmálið við að byggja upp traust samband er ekki fólgið í því að fá fólk til að koma fram við þig á ákveðinn hátt, heldur að skoða óhlutdrægt hvernig það kemur fram við þig og læra þannig af niðurstöðunum.   


Ásettu þér að sýna traust...

10. Screen Shot 2012-01-10 at 02.06.22 2012

Treystu á kærleika Guðs og hann mun styðja þig; hlýddu kærleiksboði Guðs og það mun beri þig uppi.

Vegur til farsældar nr.3 


Ef þú vilt ná árangri á einhverju sviði þjálfaðu þá hugann...

Velgengni hefst í huganum. Ef þú vilt ná árangri á einhverju sviði þjálfaðu þá hugann til þess að líta framhjá hindrunum, vongrigðum, áföllum og jafnvel mistökum. Áragursríkt líf hefst með árangursríku hugarfari.

Vegur til farsældar nr. 3 

Screen Shot 2012-01-08 at 20.02.07


Betri tengsl, meiri farsæld.

Screen Shot 2012-01-08 at 07.08.05

8. janúar

Ef þú getur litið á fólk með það fyrir augum að "þessi manneskja" hefur uppá eitthvað bjóða sem getur hjálpað mér að verða betri manneskja" þá munt þú ekki aðeins læra eitthvað á því, heldur muntu einnig tryggja betri tengsl við fólk.

Vegur til farsældar nr. 3


Trúin lýsir okkur leið...

Screen Shot 2012-01-06 at 22.45.34Trúin lýsir okkur leið þegar myrkrið er sem svartast, leiðir okkur gegnum stórhríðina og styður okkur þegar við hrösum eða erum veikburða. Vegur til farsældar nr. 3 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Framtíðarsýn

Höfundur

Guðbjörg Fortune Sigurðardóttir
Guðbjörg Fortune Sigurðardóttir

Ég lít á góðar bækur sem lifandi fjársjóð fullar af speki og góðum ráðum sem hægt er að tileinka sér og fara eftir en til þess þarf kraft, reynslu, andagift og stöðuglyndi ef vel á að fara.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Chistmas light 2019
  • Chistmas light 2019
  • Chistmas light 2019
  • Chistmas light 2019
  • 0W4A4hTiRwKAIUGIY1QvRA thumb 1ba6

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband