Frsluflokkur: Bkur

Lykill a velgengni...

egar fLykill a velgengnilk ltur upp til n hefur kjri tkifri til a hjlpa v a uppgtva hfileika sna og f a vita hva v bi. a fylgir v engin farsld fyrir stjrnanda ef hann/hn krefst ess a ra og stjrna llu.

A hafa rtt fyrir sr ea njta velgengni arf ekki a vera kostna annarra. Lttu rum byrarnar, sndu eim ljfmennsku og krleika og r mun farnast vel.


morgunsri...

Frelsi

egar sortinn skir ig

og skist eftir r a f.

Frelsisandinn fami ig,

hann frir ig ra stig.

morgunsri brostu breitt,

a borgar sig n yfirleitt.

Ljsinu hleyptu a r n,

hamingja og glei eflir tr.

hjarta nu leiktu lag

sem leiir af sr glaan dag,

v gott er a hafa ltta lund

leikandi sr hverri stund.

Jl 2014 eftir Gubjrg Fortune Sigurardttir


Efni til hugunar...

egar eldist kemstu a raun um a snn hamingja byggir ekki v hversu miklu hefur komi til leiar ea hversu mrgum prfgrum hefur loki ea hversu strt hs tt ea hversu fnn bllinn inn er. Hn felst v a last fri, glei og rsemi lfinu sem mun brlega vera a sem skiptir ig mestu mli. Fjlskyldan n skiptir ig miklu mli, st og vintta skiptir ig miklu mli. Hlutir sem eru gaflokki, en ekki bara magni.


Innlegg inn daginn...

Vaknai nokku snemma morgun en ekkert fyrr en venjulega v etta er vst orinn nokkurs konar vani. Frum a sofa tplega 11:00 grkvldi og hlustuum fyrst uppbyggilegt efni fyrir okkur sjlf til a fara inn svefninn me jkvu hugarfari.
Var nokku stir en snarai mr samt rekhjli sem g hafi ekki veri a nota sem skyldi en betra er seint en aldrei eins og mltki segir. Lagi meiri stund fara hestbak og jlfa mitaugakerfi ann veg. Mr hefur satt a segja reynst hestamennskan kaflega g afer til jlfunar lkamans svo margan htt eins og alla fnvvana sem vi stjrnum aeins takmrkuu leyti. eir leynast t um allan lkamann og egar eir stirna maur erfitt me a stjrna frum snum, srstaklega takmrkuu og rngu umhverfi og g erfitt me a ola annig kringumstur. g skynja takmarka og rngt umhverfi bi andlega og lkamlega en a er heilt svi t af fyrir sig sem mr finnst mjg athyglisvert en getur veri erfitt a tskra stuttu mli en vonandi a g fi tkifri til a skilgreina etta betur vi anna tkifri.. a er erfitt a vera vi kringumstur ar sem g ver a sitja gilegum stl sem ir aeins stll sem er of hr fyrir mig ea passar einhvern veginn ekki og reytir mig mjbakinu sem oft verur takanleg stund.

Aftur a hjlinu: stan var ekki leti v mr finnst gaman a jlfa egar g hef rek til ess, jafnvel egar g drf mig hreyfinguna hvernig sem mr raun og veru lur verur hn alltaf til gs.
Vi gerum nokkrar breytingar gr og frum skrifbori mitt inn skrifstofu mannsins mns, hjlparhelluna mna og hjli inn stofu ar sem skrifbori var um nokkurt skei.
g var eitthva bin a kvarta yfir v a stri hallaist of miki fram sem var vgast sagt gilegt fyrir mig.
etta var n laga skyndi og a var ekki vi manninn mlt v etta var eins og ntt rekhjl vri komi mnar hendur og ntti g mr tkifri eins vel og g gat.
Um tta leyti komu meulin til sgunnar og urfti g a ba mig undir nsta klukkutmann og hafa ng a gera v sem g get eins og a vo vottinn og hengja hann upp og gengur a oftast nr gtlega hvaa standi sem er en get samt ekki broti saman vottinn tt g s fr um a gera mislegt anna og kalla g etta hgagangsstand og lsi v eins og me blinn egar hann vantar eldsneyti ea er bensnlaus eins og flk segir af gmlum vana.etta er aeins ltill partur r lfi mnu sem mig langai a deila me eim sem vilja kynna sr etta fyrirbri sem ervgast sagt mrgu flki bi frimnnum, og rum mikil rgta.
g las a einu sinni erlendri bk a a sem ykir mgulegt taki bara lengri tma en ella. Nokku g setning v til ess a sigrast erfium mlum hver sem au n eru arf bilandi rautseigju, trartraust og mikla djrfung.

Jja, g lt n etta ngja bili en vonandilesandi gur a etta innlit inn mitt lf geri r gott. Varandiessi skrif mn er a tlun mn a taka saman meira efni varandi parkinsonsveikina en etta er skrifa sem brot r reynslusgu einstaklings me parkinsonskveiki.


A hugsa sr

HEILG JL

Meira viri en allt sem er,
meira en a sem fyrir ber,
meira en gjafir gefnar hr,
eru heilg jlin mr.

Meira viri en snjkorn sm,
meira en ylur eldsins ,
meira en mur bjalla fr,
eru heilg jlin mr.

Meira viri en leikur kr,
meira en stur ilmur fjr,
meira en blmin mr svo nr,
eru heilg jlin mr.

Meira viri en ljsin skr,
meira en glein kristaltr,
meira en hvtur jlasnr,
eru heilg jlin mr.

Meira viri en vinur kr,
meira en tnninn , svo tr,
meira en tungli lstur sr,
eru heilg jlin mr.

Meira viri en stjarnan er,
meira en or fr vrum mr,
meira en hjarta fyrir sr,
er jlaandinn yfir mr.

R. A. Watterson
(ing: runn Hafstein)


a finnst engin betri lei...

20a er hgt a lkja lfinu vi fjallgngu en a arf mikla rautseigju og viljakraft til a halda fram upp tindinn og stundum finnst okkur best a sna vi eins og a s eitthva auveldara. a arf a bja erfileikunum birginn me v a vera tilbinn til a mta eim ur en eir birtast. egar kveur innra me r a fyrirgefa er a raun og veru a sem ert a gera og safnar a r njum krafti og afli til a standast a mtlti sem verur vegi num. fjallinu sru allan sjndeildarhringinn fyrir r, sknandi bjartan og heillandi, framtin blasir vi r og horfir fram veginn fullur af innblstri og tr. Lt vntumykju og krleika Jes Krists leia ig gegnum vlundarhs lfsins me fyrirgefninguna a leiarljsi. a finnst engin betri lei! Hvers vegna ekki a lta reyna a?

Hvernig vri a hefja ntt lf?

Hvernig vri a hefja ntt lf?

Jesus5_egar Gu skapai okkur gddi Hann okkur rfinni a elska og vera elsku. Hann einn getur svala eirri innstu rf srhverrar slar fyrir skilyrislausan krleika og fullkominn sannleika. Veraldlegir hlutir geta ngt lkamanum en aeins Gu og hinn eilfi krleikur Hans geta fyllt upp hi andlega tmarm hjartans sem Hann tlai sr sjlfum og einum. Anda mannsins verur aldrei fullkomlega svala n allsherjar sameiningu vi hinn strkostlega og strka Anda sem skapai hann.

Myndir vilja vera persnulegu sambandi vi Gu, hinn strka Fur? er ekki tt vi formlegan og fjarlgan Gu sem leitast eftir trarlegum athfnum heldur Gu sem elskar ig persnulega og vill fylla lf itt og hjarta af krleika, glei og hugarr Gu sem vill vera sambandi vi ig, leia ig gegnum lfi, hugga ig egar r lur illa, fylla anda inn af tr og sjlfstrausti sta streitu hyggjuefna, kenna r a lifa krleika og stt og samlyndi vi sjlfa/n ig og ara, leysa spurningar og finna lausnir egar arft eim a halda.

Og sast en ekki sst. Hva finnst r um ruggan agang a Himnarki eftir a lfi lkur jru?

etta allt getur hlotnast r nna og hvort sem trir v ea ekki er a auvelt!

Hva sem vi reynum er enginn af okkur ngu gur til a geta frelsa sjlfan sig og last agang a Himnarki. Biblan segir: Allir hafa syndga og skortir Gus dr (Rmverjabr. 3:23). En gu frttirnar eru r a Gu sendi Jes Krist til ess a taka sig syndir mannanna til ess a allir eir sem Hann tra og taka mti gjf Hans geti last fyrirgefningu fyrir allar misgjrir snar og syndir og sameinast Gui n og lifa me krleikann og frelsi a leiarljsi a eilfu Himnarki. v svo elskai Gu heiminn, a Hann gaf Son sinn eingetinn, til ess a hver sem Hann trir glatist ekki, heldur hafi eilft lf (Jh. 3:16).

a getur ef til vill hljma ofur einfalt og jafnvel barnalega en etta er einmitt s tlun sem Skapari himins og jarar hefur kosi a birta okkur og me v veita okkur strki, sna okkur sannleikann og frelsa okkur ll. a var Hans setningur a gera okkur allt etta svo auvelt fyrir a hver og einn getur teki mti krleika Hans n tillits til kynttar, trar ea samflagsstu. Allirog hvenr sem er! sannleika sagt er a svo auvelt a taka mti Jes a Hann sagi: Sannlega segi g yur: Hver sem tekur ekki vi Gus rki eins og barn, mun aldrei inn a koma (Marks 10:15).

Jess elskar ig og Hann mun gefa r essa stkostlegu gjf nna strax ef fer einlgni me essa litlu bn og biur Hann um a koma inn hjarta itt: Elsku Jess, g tri v a hafir di fyrir mig og a elskir mig. essari stundu opna g hjarta mitt fyrir r og bi ig a koma inn. Fyrirgefu mr misgjrir mnar og gefu mr a gjf a f a lifa a eilfu Himnarki. Fylltu hjarta mitt af krleika, frii og glei og kenndu mr a deila llu essu me rum. Amen.


a sem lfi snst um...

Hjlpsemi, umhyggja, skilningur, fyrirgefning, krleikur, a er a sem lfi snst um.

Gur stjri rfrir sig vi ara og virir skoanir eirra...

7. mars

ll flg urfa a hafa stjra toppnum sem tekur lokakvaranirnar en gur stjri er ekki einrisherra; gur stjri rfrir sig vi ara og virir skoanir eirra. Hann er kannski ekki sammla eim og kveur a fara arar leiir en hinir koma skounum snum framfri og r er hltt me viringu.


a er gott a f a vita hverju arf a breyta.

Screen Shot 2012-03-04 at 20.49.204. mars.

Losau ig viann hugsunarhtt a ll gagnrni s slm og hana beri a for!ast. a er gott a f a vita hverju arf a breyta. Hvernig eigum vi annars a taka framfrum.

Vegur til farsldar nr. 3


Nsta sa

Um bloggi

Framtíðarsýn

Höfundur

Guðbjörg Fortune Sigurðardóttir
Guðbjörg Fortune Sigurðardóttir
g lt gar bkur sem lifandi fjrsj fullar af speki og gum rum sem hgt er a tileinka sr og fara eftir en til ess arf kraft, reynslu og andagift og sturlyndi ef vel a fara.
Des. 2017
S M M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Njustu myndir

 • 08.following-star-636x322
 • nine devotionals large
 • 878af4972e07916863ae909a162bf74b L
 • 12.At-the-close-of-the-year-636x322
 • 13.What-will-you-give-Me-636x322

Heimsknir

Flettingar

 • dag (11.12.): 0
 • Sl. slarhring: 0
 • Sl. viku: 1
 • Fr upphafi: 121

Anna

 • Innlit dag: 0
 • Innlit sl. viku: 1
 • Gestir dag: 0
 • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband