Færsluflokkur: Bloggar
2.1.2012 | 08:27
HORFUM UM OXL MEÐ SKILNINGI.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.1.2012 | 12:50
Gleðilegt nýtt ár! Hvað ætli þetta ár beri í skauti sínu? Látum mátt framsýninnar knýja fram það góða og farsæla.
Færsluflokkur
Aðalflokkur:Bílar og akstur Bloggar Bækur Dægurmál Enski boltinn Evrópumál Ferðalög Fjármál Fjölmiðlar Formúla 1 Heilbrigðismál Heimspeki Íþróttir Kjaramál Kvikmyndir Lífstíll ljóð Ljóð Löggæsla Mannréttindi Matur og drykkur Menning og listir Menntun og skóli Pepsi-deildin Samgöngur Sjónvarp Spaugilegt Spil og leikir Stjórnmál og samfélag Sveitarstjórnarkosningar Tónlist Trúarbrögð Trúmál Trúmál og siðferði Tölvur og tækni Umhverfismál Utanríkismál/alþjóðamál Vefurinn Viðskipti og fjármál Vinir og fjölskylda Vísindi og fræði
Athugasemdir
Leyfa athugasemdir við færsluí daga frá birtingu
Vegur til farsældar nr. 2
Margir eiga sér drauma en eðeins þeir sem gera þá að markmiðum sínum gera þá að veruleika. Draumar þeirra rætast.
Vegur til farsældar nr. 3
Nýtt ár er eins og óskrifuð bók. Skrifum í hana það sem í lok ársins minnir okkur á gleði í stað trega.
Vegur til farsældar nr. 1
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
30.12.2011 | 23:45
Ég stend á tímamótum
Ég stend á tímamótum, nýtt ár er að hefjast. Megi Guð hjálpa mér að vera góð/ur sanngjarn/-gjörn og vitur í öllum mínum gjörðum.
Vegur til farsældar nr. 1
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
30.12.2011 | 09:07
Hvað gerðir þú í gær sem þú vilt að þín verði minnst fyrir?
"Lífið er stutt. Hvað gerðir þú í gær sem þú vilt að þín verði minnst fyrir? Hvað ætlar þú að gera í dag?"
Spurningum sem vert er að velta fyrir sér, en lifum því ekki í lognmollunni heldur sköpum okkur haldgóð markmið.
"Ekki" skulum við "horfa á holóttan veginn heldur regnbogann framundan: ekki leðjuna á fótum þér heldur næsta áfanga: ekki steininn í götu þinni heldur blómin í vegarkantinum. Ekki dvelja vð siggið og særindin, heldur styrkinn sem þú hefur öðlast fyrir stritið og ekki við sársaukann heldur gleðina sem fylgir í kjölfarið."
Tilvitnun tekin úr gullkornagókinni Vegur til farsældar
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.12.2011 | 12:48
Boðskapur sem leiðir hugann að lausn vandamála...
VEGUR TIL FARSÆLDAR -1 og 2
Vegur til farsældar er óvenjulegt dagatal því í því birtast eingöngu mánaðardagarnir, óháðir ártali. Það inniheldur kjarnmikinn og jákvæðan boðskap sem boðar sterkari tengsl við fjölskylduna, vini og samferðamenn. Þetta er boðskapur sem leiðir hugann að lausn vandamála og kallar fram nánari athugun á sjónarmiðum annarra. Textanum fylgja ljósmyndir úr náttúrunni og hinu daglega lífi.
28. desember 2011
Hugsaðu jákvæðar, hvetjandi og uppörfand hugsanir og neikvæðu öflin munu fljótt hverfa á brott.
Vegur til farsældar 1
Mikið af því, sem þú sérð, fer eftir því hverju þú leitar að. Þú sérð það sem þú vilt sjá.
Vegur til farsældar 2
Það er kominn tími til að við gerum okkur grein fyrir að hver einasta stund skitir máli.
Vegur til farsældar 3
Höfundur: Maria Fontaine
Ritstj.: Guðbjörg Sigurðardóttir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.12.2011 | 00:07
Allir eiga sínar góðu og slæmu hliðar...
27. DESEMBER Allir eiga sínar góðu og slæmu hliðar. Allir skara fram úr í einhverju en þurfa svo að bæta sig á öðrum sviðum.
Vegur til farsældar 3
Kærleikur, lítillæti, bæn og gott samband leysa allan vanda!
Vegur til farsældar 2
Þú ert eins og snjóflygsan, einstakur og undurfagur á þinn sérstaka hátt.
Vegur til farsældar 1
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.12.2011 | 07:16
Allir hafa að glíma við einhvern vanda...
25. DESEMBER
Á jólunum lítum við heiminn með kærleikann í huga. Þau eru tími til að minnast þess að heimurinn byggist upp af fólki eins og okkur og leitast við að sjá þeirra innri mann. Það skiptir ekki máli hverjir mennirnir eru eða hvaðan þeir koma, allir glíma við einhvern vanda.
Vegur til farsældar nr. 2
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.12.2011 | 13:49
GLEÐILEG JÓL, HEILSUM, NÝJA ÁRINU MEÐ DJÖRFUNG!
VEGANESTI TIL FRAMTÍÐAR: "Látum okkur þykja vænt um hvert annað, látum gott af okkur leiða. Sýnum kærleika í verki. Verum umhyggjusöm. Elskum fjölskyldu okkar.
Látum okkur þykja vænt um vini okkar. Verum elskuleg við nágranna okkar. Verum vingjarnleg við þá sem við hittum. Vertum miskunnsöm og samúðarfull. Með því aða miðla kærleikanum erum við að sýna öðrum kærelika Minn."
Með innilegri ósk um gæfuríkt komandi ár,
Guðbjörg Sigurðardóttir
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.12.2011 | 07:26
Lovely Soul
Lovely Soul
Lovely soul so full of peace,
sets my aching heart at ease.
Full of glory, full of light,
Her sun is set, now its night.
Angels sing and take her hand
and bring her to the Promised Land.
Forever in Heaven she will be,
full of joy and ecstasy.
(Guðbjörg Fortune Sigurðardóttir)
Falleg Sál
Falleg sál sem lýsir friði
Léttir mína hjartans kvöl
Full af dýrðar eðalviði
Gengin er sól og linar böl
Englar ljúfir snerta hönd
Og fylgja henni um ókunn lönd
Á himnum dansar systir mín
Gleðin björt úr augum sín.
Höf. (Guðbjörg Fortune Sigurðardóttir)
Þýð. (Þórunn Hafstein)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Framtíðarsýn
Nýjustu færslur
- 24.12.2019 Einstök gjöf...
- 26.10.2019 Að hrífast af fegurð veitir varanlega gleði og innri frið sem...
- 22.4.2019 Gleðilega páska til allra sem lesa þetta...
- 5.3.2019 Gagnrýni og framför
- 2.3.2019 Innlegg inn í daginn
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- ljóð
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúarbrögð
- Trúin og lífið
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
http://www.fanstory.com/sarahice
- Fanstory Ljóð eftir mig á ensku ásamt umsögnum
activatedeurope.org
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar