Færsluflokkur: Bloggar

Breytingar eru algengur hvati að framförum.

4. Febrúar

Screen Shot 2012-02-04 at 08.17.13

„Það sem þér viljið að aðrir menn gjöri yður, a skuluð þér og þeim gjöra.“ Mörg vandamál mundu leysast ef fólk færi eftir þessari Gullnu reglu. þegar þú lifir í anda hennar á munu gómennska og tillitssemi vera þér a leiðarljósi.

Screen Shot 2012-02-04 at 08.17.32

Við erum ekki ein á báti. "Hvernig áhrif hefur þú á þá sem eru í kringum þig?"

Screen Shot 2012-01-24 at 23.43.14

25. Janúar

Hefur þú horft á hóp fugla eða hesta og tekið eftir því að þegar einn fælist þá fælast aðrir fljótt og brátt er allur hópurinn orðinn eirðarlaus og fælinn? Svipuð áhrif eiga sér stað á vinnustöðum eða á heimilum; fólk hefur áhrif hvert á annað. Hvernig áhrif hefur þú á þá sem eru í kringum þig?


Lífið er eins og bardagaíþrótt.

23. JANÚAR

Lífið er eins og bardagaíþrótt. Þú getur spakað og kýlt eins og þú getur en fullkomnun næst aðeins með þolinmæði, aga, jafnvægi og mikilli æfingu. 

Screen Shot 2012-01-22 at 21.16.47

Það sem lítur út fyrir að vera leiðarlok...

22. JANÚAR

Screen Shot 2012-01-22 at 05.56.45

Best er að láta það sem mikilvægat er ganga fyrir.

Vegur til farsældar nr. 1 

22. JANÚAR 

Það sem lítur út fyrir að vera leiðarlok er oft bara beygja á leiðinni.

Vegur til farsældar nr.2

22. JANÚAR

Allur sá kærleikur, 

sem þú auðsýnir öðrum, kemur til þín til baka. Kannski ekki alveg strax en þú munt sjá það gerast áður en yfir lýkur.

Vegur til farsældar nr. 3

 

 

 


Hugið að heilsunni, það lofar góðu...

Screen Shot 2012-01-21 at 08.21.48Heilsan hefur áhrif á allt sem þú gerir. Undirstaða heilbrigðs lífs er að borða hollan mat, sofa á réttum tíma, fara í líkansrækt og koma vel fram við aðra.

Vegur til farsældar nr.1 

Það er ekkert að því að baktala fólk - svo framarlega sem þú segir eingöngu fallega hluti.

Vegur til farsældar nr.3 

Screen Shot 2012-01-21 at 08.22.44Screen Shot 2012-01-21 at 08.22.18
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
Kenndu barninu þínu með góðu fordæmi.  
Vegur til farsældar nr.1 

Liðsmenn bera virðingu fyrir þjálfara sínum og samherjum.

Screen Shot 2012-01-08 at 09.50.2313. janúar

Sigurlið samanstendur af liðsmönnum. Liðsmenn bera virðingu fyrir þjálfara sínum og samherjum og gera sér grein fyrir því að hver og einn er nauðsylegur. Þeir halda uppi liðsandanum með því að tjá hver öðrum að þeir hafi trú hver á öðrum og liðinu í heild.

 Vegur til farsældar nr. 3


Ásettu þér að sýna traust...

10. Screen Shot 2012-01-10 at 02.06.22 2012

Treystu á kærleika Guðs og hann mun styðja þig; hlýddu kærleiksboði Guðs og það mun beri þig uppi.

Vegur til farsældar nr.3 


Margt er hægt að fá fyrir peninga en hamingjan er ekki föl fyrir öll heimsins auðæfi.

Ef þú vilt að hver dagur reynist þér góður, sama hverjar kringumstæðurnar eru, þá er leyndarmálið þetta:Leitaðu eftir því góða sem getur gerst hvenær sem er. 

Screen Shot 2012-01-04 at 23.58.19

 

 


Settu fólk í forgang...

Screen Shot 2012-01-04 at 11.57.45Screen Shot 2012-01-04 at 11.34.41

Settu fólk í forgang frekar en þína eigin velgengni og þá mun velgengnin setja þig í forgang.

Vegur til farsældar nr. 3 Eldmóðurinn er driffjöður lífsins. Án hans getur þú ekkert en með honum eru þér allir vegir færir. 

Vegur til farsældar nr. 1

 

  


Byrjum daginn með því að minnast þess sem við erum þakklát fyrir, eitthvað sem lyftir huga og sál. Eitthvað sem fær þig til að brosa og líta björtum augum á daginn og allt það sem hann ber í skauti sínu.

ViScreen Shot 2012-01-03 at 07.07.21ljirðu lifa hamingjuríku lífi skaltu byrja hvern dag á því að minnast einhvers sem þú er þakklát/ur fyrir.

Vegur til farsældar

 

 


« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Framtíðarsýn

Höfundur

Guðbjörg Fortune Sigurðardóttir
Guðbjörg Fortune Sigurðardóttir

Ég lít á góðar bækur sem lifandi fjársjóð fullar af speki og góðum ráðum sem hægt er að tileinka sér og fara eftir en til þess þarf kraft, reynslu, andagift og stöðuglyndi ef vel á að fara.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Chistmas light 2019
  • Chistmas light 2019
  • Chistmas light 2019
  • Chistmas light 2019
  • 0W4A4hTiRwKAIUGIY1QvRA thumb 1ba6

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband