Andleg æfing

Kyrrðarstundir“Treystu heldur Guði sem lætur oss allt ríkulega í té til nautnar”. (1Tímóteusarbréf 6:17)Næst þegar þyrmir yfir þig og þér finnst þú stressaður, finndu þá hljóðlátan stað og taktu þér fimm mínútur í að prófa þetta: Lokaðu augunum og einbeitu hugsunum þínum á kyrrlátan stað. Það getur verið margbrotinn staður eins og ströndin þar sem hlýjar öldur skolast yfir fætur þér og mild golan skrjáfar í pálmatrjánum og hári þínu. Eða eitthvað einfalt eins og að slappa af í uppáhalds stólnum þínum á frídegi. Sjáðu nú fyrir þér að Jesús sé nú með þér, ánægður, afslappaður og fullur tilhlökkunar eftir því að eyða með þér svolitlum tíma. Þegar þú hefur greypt þessa mynd tryggilega í huga þér, reyndu þá að “vera” þarna í nokkrar mínútur. Finndu hvernig líkaminn, hugurinn og andinn slaka á. Þegar þú snýrð aftur til “raunveruleikans” finnst þér þú hvíldur og betur andlega undurbúinn undir hvað það sem dagurinn hefur uppá að bjóða.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sæl Guðbjörg.

Þetta er góð hugmynd á allra síðustu tímum..........fólk ætti að gefa þessu séns.

Kveðja.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 22.12.2008 kl. 08:50

2 Smámynd: Guðbjörg Fortune Sigurðardóttir

Takk fyrir innlitið í morgun...verð örugglega í bandi.

Guðbjörg Fortune Sigurðardóttir, 22.12.2008 kl. 11:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Framtíðarsýn

Höfundur

Guðbjörg Fortune Sigurðardóttir
Guðbjörg Fortune Sigurðardóttir

Ég lít á góðar bækur sem lifandi fjársjóð fullar af speki og góðum ráðum sem hægt er að tileinka sér og fara eftir en til þess þarf kraft, reynslu, andagift og stöðuglyndi ef vel á að fara.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Chistmas light 2019
  • Chistmas light 2019
  • Chistmas light 2019
  • Chistmas light 2019
  • 0W4A4hTiRwKAIUGIY1QvRA thumb 1ba6

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 20
  • Frá upphafi: 1197

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband