22.12.2008 | 07:59
Andleg æfing
Kyrrðarstundir“Treystu heldur Guði sem lætur oss allt ríkulega í té til nautnar”. (1Tímóteusarbréf 6:17)Næst þegar þyrmir yfir þig og þér finnst þú stressaður, finndu þá hljóðlátan stað og taktu þér fimm mínútur í að prófa þetta: Lokaðu augunum og einbeitu hugsunum þínum á kyrrlátan stað. Það getur verið margbrotinn staður eins og ströndin þar sem hlýjar öldur skolast yfir fætur þér og mild golan skrjáfar í pálmatrjánum og hári þínu. Eða eitthvað einfalt eins og að slappa af í uppáhalds stólnum þínum á frídegi. Sjáðu nú fyrir þér að Jesús sé nú með þér, ánægður, afslappaður og fullur tilhlökkunar eftir því að eyða með þér svolitlum tíma. Þegar þú hefur greypt þessa mynd tryggilega í huga þér, reyndu þá að “vera” þarna í nokkrar mínútur. Finndu hvernig líkaminn, hugurinn og andinn slaka á. Þegar þú snýrð aftur til “raunveruleikans” finnst þér þú hvíldur og betur andlega undurbúinn undir hvað það sem dagurinn hefur uppá að bjóða.
Trúmál og siðferði | Breytt 24.12.2008 kl. 22:14 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggfærslur 22. desember 2008
Um bloggið
Framtíðarsýn
Nýjustu færslur
- 24.12.2019 Einstök gjöf...
- 26.10.2019 Að hrífast af fegurð veitir varanlega gleði og innri frið sem...
- 22.4.2019 Gleðilega páska til allra sem lesa þetta...
- 5.3.2019 Gagnrýni og framför
- 2.3.2019 Innlegg inn í daginn
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- ljóð
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúarbrögð
- Trúin og lífið
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
http://www.fanstory.com/sarahice
- Fanstory Ljóð eftir mig á ensku ásamt umsögnum
activatedeurope.org
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1398
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar