Færsluflokkur: Bækur
30.12.2011 | 23:45
Ég stend á tímamótum
Ég stend á tímamótum, nýtt ár er að hefjast. Megi Guð hjálpa mér að vera góð/ur sanngjarn/-gjörn og vitur í öllum mínum gjörðum.
Vegur til farsældar nr. 1
Bækur | Breytt s.d. kl. 23:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
30.12.2011 | 09:07
Hvað gerðir þú í gær sem þú vilt að þín verði minnst fyrir?
"Lífið er stutt. Hvað gerðir þú í gær sem þú vilt að þín verði minnst fyrir? Hvað ætlar þú að gera í dag?"
Spurningum sem vert er að velta fyrir sér, en lifum því ekki í lognmollunni heldur sköpum okkur haldgóð markmið.
"Ekki" skulum við "horfa á holóttan veginn heldur regnbogann framundan: ekki leðjuna á fótum þér heldur næsta áfanga: ekki steininn í götu þinni heldur blómin í vegarkantinum. Ekki dvelja vð siggið og særindin, heldur styrkinn sem þú hefur öðlast fyrir stritið og ekki við sársaukann heldur gleðina sem fylgir í kjölfarið."
Tilvitnun tekin úr gullkornagókinni Vegur til farsældar
Bækur | Breytt s.d. kl. 09:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
28.12.2011 | 12:48
Boðskapur sem leiðir hugann að lausn vandamála...
VEGUR TIL FARSÆLDAR -1 og 2
Vegur til farsældar er óvenjulegt dagatal því í því birtast eingöngu mánaðardagarnir, óháðir ártali. Það inniheldur kjarnmikinn og jákvæðan boðskap sem boðar sterkari tengsl við fjölskylduna, vini og samferðamenn. Þetta er boðskapur sem leiðir hugann að lausn vandamála og kallar fram nánari athugun á sjónarmiðum annarra. Textanum fylgja ljósmyndir úr náttúrunni og hinu daglega lífi.
28. desember 2011
Hugsaðu jákvæðar, hvetjandi og uppörfand hugsanir og neikvæðu öflin munu fljótt hverfa á brott.
Vegur til farsældar 1
Mikið af því, sem þú sérð, fer eftir því hverju þú leitar að. Þú sérð það sem þú vilt sjá.
Vegur til farsældar 2
Það er kominn tími til að við gerum okkur grein fyrir að hver einasta stund skitir máli.
Vegur til farsældar 3
Höfundur: Maria Fontaine
Ritstj.: Guðbjörg Sigurðardóttir
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
27.12.2011 | 00:07
Allir eiga sínar góðu og slæmu hliðar...
27. DESEMBER Allir eiga sínar góðu og slæmu hliðar. Allir skara fram úr í einhverju en þurfa svo að bæta sig á öðrum sviðum.
Vegur til farsældar 3
Kærleikur, lítillæti, bæn og gott samband leysa allan vanda!
Vegur til farsældar 2
Þú ert eins og snjóflygsan, einstakur og undurfagur á þinn sérstaka hátt.
Vegur til farsældar 1
Bækur | Breytt s.d. kl. 00:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.12.2011 | 09:13
Leyfum kertunum að loga aðeins lengur...
26. desember.
Við skulum leyfa jólakertunum að loga aðeins lengur en aðeins yfir stutta hátíðina - kertum trúarinnar á kærleiksríkan umsjá Skapara okkar og kertum samúðar og umhyggju fyrir náunganum.
Vegur til farsældar nr.3
Bækur | Breytt s.d. kl. 09:32 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.12.2011 | 19:56
Við fyllumst auðmýkt við að hugleiða...
26. DESEMBER
Við fyllumst auðmýkt við að hugleiða hversu smá við erum í samanburði við Guð og enn frekar þegar við skiljum að Hann skapaði okkur sem vini sína.
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.12.2011 | 07:16
Allir hafa að glíma við einhvern vanda...
25. DESEMBER
Á jólunum lítum við heiminn með kærleikann í huga. Þau eru tími til að minnast þess að heimurinn byggist upp af fólki eins og okkur og leitast við að sjá þeirra innri mann. Það skiptir ekki máli hverjir mennirnir eru eða hvaðan þeir koma, allir glíma við einhvern vanda.
Vegur til farsældar nr. 2
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.12.2011 | 08:19
"Ég lifi og þér munuð lifa"
Standið Ei við Gröf mína og Grátið
Standið ei við gröf mína og grátið
því enginn hefur sál mína hér látið.
Ég er vindurinn sem feykist framhjá þér
og demanturinn sem geislar út frá sér.
Ég er sólskinið sem fær grasið til að gróa,
hustregnið sem vökvar grund og móa
Þegar þú vaknar og morguns fer að gæta
hörfar döggin sú hin frjóa væta.
Fuglar fljúga hljótt yfir fjöll og engi.
Stjörnur skína á nóttu vítt og lengi.
Standið ei við gröf mína og gráti
því enginn hefur sál mína hér látið.
Höf. og þýð. (Guðbjörg Fortune Sigurðardóttir)
Eftir nokkra óvenjulega atburði og tildrög fann ég þetta lag sungið á netinu á Ensku, hlustaði á það hugfanginn nokkrum sinnum og þannig varð íslenskta ljóðið til sem ekki er bein þýðing heldur er það samið í stíl og anda ljóðs eftir Mary E. Frye
Bækur | Breytt s.d. kl. 13:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.12.2009 | 09:35
Vegur til farsældar! Bók sem vert er að veita athygli!
VEGUR TIL FARSÆLDAR -1
Vegur til farsældar er óvenjulegt dagatal því í því birtast eingöngu mánaðardagarnir, óháðir ártali. Það inniheldur kjarnmikinn og jákvæðan boðskap sem boðar sterkari tengsl við fjölskylduna, vini og samferðamenn. Þetta er boðskapur sem leiðir hugann að lausn vandamála og kallar fram nánari athugun á sjónarmiðum annarra. Textanum fylgja ljósmyndir úr náttúrunni og hinu daglega lífi.
Höfundur: Maria Fontaine
Ritstj.: Guðbjörg Sigurðardóttir
Bækur | Breytt s.d. kl. 10:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
20.11.2009 | 09:24
Lykill dagsins...
Bækur | Breytt s.d. kl. 09:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Framtíðarsýn
Nýjustu færslur
- 24.12.2019 Einstök gjöf...
- 26.10.2019 Að hrífast af fegurð veitir varanlega gleði og innri frið sem...
- 22.4.2019 Gleðilega páska til allra sem lesa þetta...
- 5.3.2019 Gagnrýni og framför
- 2.3.2019 Innlegg inn í daginn
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- ljóð
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúarbrögð
- Trúin og lífið
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
http://www.fanstory.com/sarahice
- Fanstory Ljóð eftir mig á ensku ásamt umsögnum
activatedeurope.org
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar