Þegar togaður í allar áttir

Frá Jesús í kærleika Það er svo margt sem þú þarft að gera á hverjum degi, svo margt sem þú vilt gera og svo margt sem aðrir ætlast til af þér. Þér finnst þú togaður í allar áttir. Stress. Spenna. Kvíði. Mun þetta einhvern tíman hætta?Það hættir ekki af sjálfu sér en þú getur rofið vítahringinn. Þú þarft ekki að halda áfram í óendanlegri baráttu við að gera og eignast meira. Lífið þarf ekki að vera daglegar krísur. Þú þarft ekki að vera fangi óraunhæfra væntinga. Leyfðu mér að hjálpa þér að ná stjórn á lífi þínu. Orsökin er einföld: Þú reynir að gera of mikið, meira en mannlega er mögulegt og þú setur huga, líkama og anda þinn undir álag sem þeim var aldrei ætlað að höndla. Það er komin tími til að endurmeta. Ákveða hvaða hlutir skipta þig mestu máli – langtíma markmið þín og skuldbindingar – og hvaða aðrir hlutir eru nauðsynlegir til að ná þeim. Beindu orku þinni í þessa hluti og slepptu tökunum á öllu hinu. Þegar þú hefur gert þetta mun stressið sem einu sinni virtist óberanlegt dvína.Viltu nýjan leigusamning um lífið? Þú getur fengið hann en þú þarft að vera tilbúin að sleppa tökunum á streitunni sem keyrir þig áfram. Þetta er undir þér komið.

Grein þýdd úr Activated tímaritinu sem við köllum á íslensku Vegur til farsældar. 

 


Um bloggið

Framtíðarsýn

Höfundur

Guðbjörg Fortune Sigurðardóttir
Guðbjörg Fortune Sigurðardóttir

Ég lít á góðar bækur sem lifandi fjársjóð fullar af speki og góðum ráðum sem hægt er að tileinka sér og fara eftir en til þess þarf kraft, reynslu, andagift og stöðuglyndi ef vel á að fara.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Chistmas light 2019
  • Chistmas light 2019
  • Chistmas light 2019
  • Chistmas light 2019
  • 0W4A4hTiRwKAIUGIY1QvRA thumb 1ba6

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband