Hvað gerðir þú í gær sem þú vilt að þín verði minnst fyrir?

 3209663775_54d3028be3"Lífið er stutt. Hvað gerðir þú í gær sem þú vilt að þín verði minnst fyrir? Hvað ætlar þú að gera í dag?"

Spurningum sem vert er að velta fyrir sér, en lifum því ekki í lognmollunni heldur sköpum okkur haldgóð markmið.

"Ekki" skulum við "horfa á holóttan veginn heldur regnbogann framundan: ekki leðjuna á fótum þér heldur næsta áfanga: ekki steininn í götu þinni heldur blómin í vegarkantinum. Ekki dvelja vð siggið og særindin, heldur styrkinn sem þú hefur öðlast fyrir stritið og ekki við sársaukann heldur gleðina sem fylgir í kjölfarið."

 Tilvitnun tekin úr gullkornagókinni Vegur til farsældar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Alfreð Herlufsen

Mikið er þetta fallegt og svo satt. Við höfum val, hvort við lítum inn í birtuna eða inn í skuggann.

Hvoru tveggja eru svokallaðar staðreyndir, en aðeins birtan flytur uppörvandi boðskap, sem hefur mjög jákvæðar afleiðingar fyrir líf okkar.

Takk fyrir ...

Sigurður Alfreð Herlufsen, 31.12.2011 kl. 01:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Framtíðarsýn

Höfundur

Guðbjörg Fortune Sigurðardóttir
Guðbjörg Fortune Sigurðardóttir

Ég lít á góðar bækur sem lifandi fjársjóð fullar af speki og góðum ráðum sem hægt er að tileinka sér og fara eftir en til þess þarf kraft, reynslu, andagift og stöðuglyndi ef vel á að fara.

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Nýjustu myndir

  • Chistmas light 2019
  • Chistmas light 2019
  • Chistmas light 2019
  • Chistmas light 2019
  • 0W4A4hTiRwKAIUGIY1QvRA thumb 1ba6

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband