6.12.2011 | 08:19
"Ég lifi og þér munuð lifa"
Standið Ei við Gröf mína og Grátið
Standið ei við gröf mína og grátið
því enginn hefur sál mína hér látið.
Ég er vindurinn sem feykist framhjá þér
og demanturinn sem geislar út frá sér.
Ég er sólskinið sem fær grasið til að gróa,
hustregnið sem vökvar grund og móa
Þegar þú vaknar og morguns fer að gæta
hörfar döggin sú hin frjóa væta.
Fuglar fljúga hljótt yfir fjöll og engi.
Stjörnur skína á nóttu vítt og lengi.
Standið ei við gröf mína og gráti
því enginn hefur sál mína hér látið.
Höf. og þýð. (Guðbjörg Fortune Sigurðardóttir)
Eftir nokkra óvenjulega atburði og tildrög fann ég þetta lag sungið á netinu á Ensku, hlustaði á það hugfanginn nokkrum sinnum og þannig varð íslenskta ljóðið til sem ekki er bein þýðing heldur er það samið í stíl og anda ljóðs eftir Mary E. Frye
Meginflokkur: Ljóð | Aukaflokkar: Bækur, Lífstíll, Trúmál | Breytt s.d. kl. 13:19 | Facebook
Um bloggið
Framtíðarsýn
Nýjustu færslur
- 24.12.2019 Einstök gjöf...
- 26.10.2019 Að hrífast af fegurð veitir varanlega gleði og innri frið sem...
- 22.4.2019 Gleðilega páska til allra sem lesa þetta...
- 5.3.2019 Gagnrýni og framför
- 2.3.2019 Innlegg inn í daginn
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- ljóð
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúarbrögð
- Trúin og lífið
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
http://www.fanstory.com/sarahice
- Fanstory Ljóð eftir mig á ensku ásamt umsögnum
activatedeurope.org
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.