Jólin er sá tími ársins þegar fólk hugsar dýpra hvert um annað svo gleymum ekki að sýna ástúð og kærleika.

07-1.God-with-us-636x322

Það er svo margt í lífinu sem fer fram hjá okkur.  Margt sem skiptir miklu máli en við sniðgöngum oft og tíðum; eins og að láta okkur þykja vænt um náungann án þess að nokkuð persónulegt sé á ferðinni. Ef við sniðgöngum þá sem okkur finnst kannski vera eitthvað fráhrindandi eða ekki geta laðað aðra að sér, þá eru við að meina þeim um kærleika Guðs sem er hinn æðsti kærleikur. Jólin er sá tími ársins þegar fólk hugsar dýpra hvert um annað, svo við skulum nýta þann tíma til að mýkja andrúmsloftið í heiminum. ,,Eitt smátt gerir eitt stórt.’’

 

 

 


Bloggfærslur 13. desember 2018

Um bloggið

Framtíðarsýn

Höfundur

Guðbjörg Fortune Sigurðardóttir
Guðbjörg Fortune Sigurðardóttir

Ég lít á góðar bækur sem lifandi fjársjóð fullar af speki og góðum ráðum sem hægt er að tileinka sér og fara eftir en til þess þarf kraft, reynslu, andagift og stöðuglyndi ef vel á að fara.

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Chistmas light 2019
  • Chistmas light 2019
  • Chistmas light 2019
  • Chistmas light 2019
  • 0W4A4hTiRwKAIUGIY1QvRA thumb 1ba6

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 1171

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband