26.12.2012 | 10:31
Óska þjóðinni gleðilegra jóla, farsæld og framtíðarvon.
HEILÖG JÓL Meira virði en allt sem er, meira en það sem fyrir ber, meira en gjafir gefnar hér, eru heilög jólin mér. Meira virði en snjókorn smá, meira en ylur eldsins þá, meira en ómur bjalla frá, eru heilög jólin mér. Meira virði en leikur kær, meira en sætur ilmur fjær, meira en blómin mér svo nær, eru heilög jólin mér. Meira virði en ljósin skær, meira en gleðin kristaltær, meira en hvítur jólasnær, eru heilög jólin mér. Meira virði en vinur kær, meira en tónninn ó, svo tær, meira en tungli lýstur sær, eru heilög jólin mér. Meira virði en stjarnan er, meira en orð frá vörum mér, meira en hjartað fyrir sér, er jólaandinn yfir mér. R. A. Watterson (Þýðing: Þórunn Hafstein)
Ljóð | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 26. desember 2012
Um bloggið
Framtíðarsýn
Nýjustu færslur
- 24.12.2019 Einstök gjöf...
- 26.10.2019 Að hrífast af fegurð veitir varanlega gleði og innri frið sem...
- 22.4.2019 Gleðilega páska til allra sem lesa þetta...
- 5.3.2019 Gagnrýni og framför
- 2.3.2019 Innlegg inn í daginn
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- ljóð
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúarbrögð
- Trúin og lífið
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
http://www.fanstory.com/sarahice
- Fanstory Ljóð eftir mig á ensku ásamt umsögnum
activatedeurope.org
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar