Boðskapur sem leiðir hugann að lausn vandamála...

shapeimage_1_3

VEGUR TIL FARSÆLDAR -1 og 2

Vegur til farsældar er óvenjulegt dagatal því í því birtast eingöngu mánaðardagarnir, óháðir ártali. Það inniheldur kjarnmikinn og jákvæðan boðskap sem boðar sterkari tengsl við fjölskylduna, vini og samferðamenn. Þetta er boðskapur sem leiðir hugann að lausn vandamála og kallar fram nánari athugun á sjónarmiðum annarra. Textanum fylgja ljósmyndir úr náttúrunni og hinu daglega lífi.

 

28. desember 2011

page367image1224

Hugsaðu jákvæðar, hvetjandi og uppörfand hugsanir og neikvæðu öflin munu fljótt hverfa á brott. 

Vegur til farsældar 1 

Mikið af því, sem þú sérð, fer eftir því hverju þú leitar að. Þú sérð það sem þú vilt sjá.

Vegur til farsældar 2

Það er kominn tími til að við gerum okkur grein fyrir að hver einasta stund skitir máli.

Vegur til farsældar 3 

Höfundur: Maria Fontaine

Ritstj.: Guðbjörg Sigurðardóttir


Bloggfærslur 28. desember 2011

Um bloggið

Framtíðarsýn

Höfundur

Guðbjörg Fortune Sigurðardóttir
Guðbjörg Fortune Sigurðardóttir

Ég lít á góðar bækur sem lifandi fjársjóð fullar af speki og góðum ráðum sem hægt er að tileinka sér og fara eftir en til þess þarf kraft, reynslu, andagift og stöðuglyndi ef vel á að fara.

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Chistmas light 2019
  • Chistmas light 2019
  • Chistmas light 2019
  • Chistmas light 2019
  • 0W4A4hTiRwKAIUGIY1QvRA thumb 1ba6

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.10.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 1396

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband