29.3.2009 | 07:40
Hvað velur þú?

Mörgum mun koma það á óvart þegar þeir koma til himna og sjá hversu mikilvægt það er að gefa af sér ástúð og kærleika, hinar földu, óséðu athafnir sem skipta meira máli þegar til lendar lætur, en hlutirnir sem blasa við okkur á hverri stundu allan daginn.
Þetta er dagur vals.
Þetta er dagur áskorunar.
Þetta er dagurinn sem Ég segi til allra Minna barna:
Hversu langt nær kærleikur þinn?
Hversu langt hugsarðu til annarra?
Hversu mikið gefurðu af sjálfum þér?
Hversu tilbúinn ertu að láta af eigin áformum og því sem þú þarft að gera til að huga að öðrum sem þurfa á ást þinni og kærleika að halda?
Ég hef engin augu nema þín augu, engar varir nema þínar varir, engar hendur nema þínar hendur.
Mikið af þeirri ást og hlýju sem ég auðsýni öðrum fá aðeins að njóta sín í verkum og gjörðum annarra.
Mikið af kærleika Mínum og þægilegheitum verður best deilt með öðrum fyrir tilverknað annarra.
Kærleikur Minn endurspeglast best í þínum verkum.
Þýðandi: Guðbjörg Sigurðardóttir
Með leyfi Aurora Productions
Trúmál | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 29. mars 2009
Um bloggið
Framtíðarsýn
Nýjustu færslur
- 24.12.2019 Einstök gjöf...
- 26.10.2019 Að hrífast af fegurð veitir varanlega gleði og innri frið sem...
- 22.4.2019 Gleðilega páska til allra sem lesa þetta...
- 5.3.2019 Gagnrýni og framför
- 2.3.2019 Innlegg inn í daginn
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- ljóð
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúarbrögð
- Trúin og lífið
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
http://www.fanstory.com/sarahice
- Fanstory Ljóð eftir mig á ensku ásamt umsögnum
activatedeurope.org
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar