Hvað velur þú?

 

02 February 2002 08

Mörgum mun koma það á óvart þegar þeir koma til himna og sjá hversu mikilvægt það er að gefa af sér ástúð og kærleika, hinar földu, óséðu athafnir sem skipta meira máli þegar til lendar lætur, en hlutirnir sem blasa við okkur á hverri stundu allan daginn. 

Þetta er dagur vals.

Þetta er dagur áskorunar.

Þetta er dagurinn sem Ég segi til allra Minna barna:

Hversu langt nær kærleikur þinn?

Hversu langt hugsarðu til annarra?

Hversu mikið gefurðu af sjálfum þér?

Hversu tilbúinn ertu að láta af eigin áformum og því sem þú þarft að gera til að huga að öðrum sem þurfa á ást þinni og kærleika að halda? 

Ég hef engin augu nema þín augu, engar varir nema þínar varir, engar hendur nema þínar hendur.

Mikið af þeirri ást og hlýju sem ég auðsýni öðrum fá aðeins að njóta sín í verkum og gjörðum annarra.

Mikið af kærleika Mínum og þægilegheitum verður best deilt með öðrum fyrir tilverknað annarra.

Kærleikur Minn endurspeglast best í þínum verkum. 

Þýðandi: Guðbjörg Sigurðardóttir  

Með leyfi  Aurora Productions


Bloggfærslur 29. mars 2009

Um bloggið

Framtíðarsýn

Höfundur

Guðbjörg Fortune Sigurðardóttir
Guðbjörg Fortune Sigurðardóttir

Ég lít á góðar bækur sem lifandi fjársjóð fullar af speki og góðum ráðum sem hægt er að tileinka sér og fara eftir en til þess þarf kraft, reynslu, andagift og stöðuglyndi ef vel á að fara.

Okt. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • Chistmas light 2019
  • Chistmas light 2019
  • Chistmas light 2019
  • Chistmas light 2019
  • 0W4A4hTiRwKAIUGIY1QvRA thumb 1ba6

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.10.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband