24.12.2008 | 18:53
Vegur til farsældar
Ég vil nýta þetta einstaka tækifæri til að óska öllum lesendum og aðdáendum ofangreindrar bókar, gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þakka fyrir öll fallegu orðin sem sögð hafa verið um þessa bók að hún sé æðisleg og henti fólki svo vel í dag. Stutt og kjarnmikil lesning til að byrja daginn á jákvæðum nótum.
Með bestu kveðju,
Guðbjörg Sigurðardóttir
Bækur | Breytt s.d. kl. 22:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.12.2008 | 13:54
Hlýja og góðvild...
Innilegustu jóla og nýjársóskir til allra þeirra sem snertu líf mitt á þessu viðburðarríka ári með ósk um bjarta og kærleiksríka framtíð. Látum ljósið skína þrátt fyrir mótbyrinn og umrótið í þjóðfélaginu og heiminum, brosum gegnum tárin eða þegar þegar við höfum ekki löngun til þess og heimurinn mun brosa við okkur. Tökum þátt í því að gleðja aðra á þessum jólum og látum hlýju brossins og kærleikans verma okkur um hjartarætur nú og um ókomna framtíð.
Ljóð | Breytt s.d. kl. 22:10 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.12.2008 | 00:41
Lítum lengra
Trúin er lifandi fyrirbæri, nærandi lífgjafi og orkulind sálarinnar. Þeir sem höndla hana búa yfir auknum krafti og hugviti til að skapa og hrinda nýjum hugmyndum fram á sjónarsviðið og láta þær verða að veruleika. Lærum að nýta hana, við þörfnumst þess.
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 22:11 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggfærslur 24. desember 2008
Um bloggið
Framtíðarsýn
Nýjustu færslur
- 24.12.2019 Einstök gjöf...
- 26.10.2019 Að hrífast af fegurð veitir varanlega gleði og innri frið sem...
- 22.4.2019 Gleðilega páska til allra sem lesa þetta...
- 5.3.2019 Gagnrýni og framför
- 2.3.2019 Innlegg inn í daginn
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- ljóð
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúarbrögð
- Trúin og lífið
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
http://www.fanstory.com/sarahice
- Fanstory Ljóð eftir mig á ensku ásamt umsögnum
activatedeurope.org
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.10.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 1398
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar