Það finnst engin betri leið...

20Það er hægt að líkja lífinu við fjallgöngu en það þarf mikla þrautseigju og viljakraft til að halda áfram upp á tindinn og stundum finnst okkur best að snúa við eins og það sé eitthvað auðveldara. Það þarf að bjóða erfiðleikunum birginn með því að vera tilbúinn til að mæta þeim áður en þeir birtast. Þegar þú ákveður innra með þér að fyrirgefa er það í raun og veru það sem þú ert að gera og þú safnar að þér nýjum krafti og afli til að standast það mótlæti sem verður á vegi þínum. Á fjallinu sérðu allan sjóndeildarhringinn fyrir þér, skínandi bjartan og heillandi, framtíðin blasir við þér og þú horfir fram á veginn fullur af innblæstri og trú. Lát væntumþykju og kærleika Jesú Krists leiða þig í gegnum völundarhús lífsins með fyrirgefninguna að leiðarljósi. Það finnst engin betri leið! Hvers vegna ekki að láta reyna á það?

Um bloggið

Framtíðarsýn

Höfundur

Guðbjörg Fortune Sigurðardóttir
Guðbjörg Fortune Sigurðardóttir

Ég lít á góðar bækur sem lifandi fjársjóð fullar af speki og góðum ráðum sem hægt er að tileinka sér og fara eftir en til þess þarf kraft, reynslu, andagift og stöðuglyndi ef vel á að fara.

Júlí 2012
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • Chistmas light 2019
  • Chistmas light 2019
  • Chistmas light 2019
  • Chistmas light 2019
  • 0W4A4hTiRwKAIUGIY1QvRA thumb 1ba6

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband