16.2.2012 | 07:56
Að njóta velgengni þarf ekki a vera á kostnað annarra.

Þegar fólk lítur upp til þín á hefur þú stórkostlegt tækifæri til þess a hjálpa því að finna hvers það er megnugt. En þú getur það ekki ef þú heimtar a fá a stjórna öllu. A hafa rétt fyrir sér eða að njóta velgengni þarf ekki a vera á kostnað annarra. Léttu byrðarnar hjá öllum. Varpaðu af ér sjálfumgleinni.
Vegur til farsældar nr. 3
Heimspeki | Breytt s.d. kl. 08:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.2.2012 | 23:11
Vegur til farsældar

6. Febrúar
Reynir þú að fela mistök þín eða gengurðu fram í hugrekki og játar þau? Flest fólk mun virða þig meira ef þú viðurkennir mistökin. 
Vegur til farsældar nr. 3
Heimspeki | Breytt 6.2.2012 kl. 09:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.2.2012 | 10:40
Að líta á björtu hliðar tilverunnar, það er hamingja.

5. febrúar
Það er gífurlegur kraftur í kærleikanum. Hann breytir hjartalagi fólks, endurnýjar andann, færir örvæntingarfullum von, lyftir undir þá lúnu, endurnýjar heilsuna og laðar fram hamingju þar sem hún var ekki til áur.
Vegur til farsældar nr. 3
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.2.2012 | 09:04
Að haga sér eftir aðstæðum...

Bækur | Breytt s.d. kl. 10:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.2.2012 | 08:46
Vegur til farsældar
Ef þú ert óróleg/ur gefu ér smá stund, lokau augunum og vertu hljóð/ur. Hugsau sían eitthva jákvætt eða um einhverja blessun og þakkau Gui fyrir hana. Hann mun skipta út óróleika ínum og áhyggjum fyrir sinn frð.
Vegur til farsældar Nr.3
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.2.2012 | 08:34
Breytingar eru algengur hvati að framförum.
4. Febrúar

Það sem þér viljið að aðrir menn gjöri yður, a skuluð þér og þeim gjöra. Mörg vandamál mundu leysast ef fólk færi eftir þessari Gullnu reglu. þegar þú lifir í anda hennar á munu gómennska og tillitssemi vera þér a leiðarljósi.

Heimspeki | Breytt s.d. kl. 08:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Framtíðarsýn
Nýjustu færslur
- 24.12.2019 Einstök gjöf...
- 26.10.2019 Að hrífast af fegurð veitir varanlega gleði og innri frið sem...
- 22.4.2019 Gleðilega páska til allra sem lesa þetta...
- 5.3.2019 Gagnrýni og framför
- 2.3.2019 Innlegg inn í daginn
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- ljóð
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúarbrögð
- Trúin og lífið
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
http://www.fanstory.com/sarahice
- Fanstory Ljóð eftir mig á ensku ásamt umsögnum
activatedeurope.org
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar