26.10.2019 | 17:27
Að hrífast af fegurð veitir varanlega gleði og innri frið sem Guð einn getur gefið ef við stöldrum við og gefum okkur tíma.
Hrifningin veitir þér gleði og glans,
hertu þig upp og bregð´ þér í dans.
Um er að gera og farsæld uppskera,
átt allt sem þarf með þér að bera.
Fylgi þér gæfa um ókomna daga
gegnum allt sem enn mætti laga.
Mannsandinn leitar á gæfunnar mið
magnast og styrkist við Almættis hlið.
Þangað til erfiðið burtrekið verður,
Allsherjar kraftur til staðar þér bregður.
Reynist þér vel og þrótt til þín gefur,
aldrei á verðinum yfir sig sefur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Framtíðarsýn
Nýjustu færslur
- 24.12.2019 Einstök gjöf...
- 26.10.2019 Að hrífast af fegurð veitir varanlega gleði og innri frið sem...
- 22.4.2019 Gleðilega páska til allra sem lesa þetta...
- 5.3.2019 Gagnrýni og framför
- 2.3.2019 Innlegg inn í daginn
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- ljóð
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúarbrögð
- Trúin og lífið
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
http://www.fanstory.com/sarahice
- Fanstory Ljóð eftir mig á ensku ásamt umsögnum
activatedeurope.org
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.9.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar