8.1.2012 | 07:30
Betri tengsl, meiri farsæld.
8. janúar
Ef þú getur litið á fólk með það fyrir augum að "þessi manneskja" hefur uppá eitthvað bjóða sem getur hjálpað mér að verða betri manneskja" þá munt þú ekki aðeins læra eitthvað á því, heldur muntu einnig tryggja betri tengsl við fólk.
Vegur til farsældar nr. 3
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 07:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.1.2012 | 23:02
Trúin lýsir okkur leið...
Trúin lýsir okkur leið þegar myrkrið er sem svartast, leiðir okkur gegnum stórhríðina og styður okkur þegar við hrösum eða erum veikburða. Vegur til farsældar nr. 3
Bækur | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.1.2012 | 20:39
Þegar þú hefur staðið í sporum annarra verður þér eðlislægt að auðsýna stuðning og skilning.
5.1.2012 | 00:54
Margt er hægt að fá fyrir peninga en hamingjan er ekki föl fyrir öll heimsins auðæfi.
Ef þú vilt að hver dagur reynist þér góður, sama hverjar kringumstæðurnar eru, þá er leyndarmálið þetta:Leitaðu eftir því góða sem getur gerst hvenær sem er.

Heimspeki | Breytt s.d. kl. 01:08 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.1.2012 | 11:19
Settu fólk í forgang...


Settu fólk í forgang frekar en þína eigin velgengni og þá mun velgengnin setja þig í forgang.
Vegur til farsældar nr. 3 Eldmóðurinn er driffjöður lífsins. Án hans getur þú ekkert en með honum eru þér allir vegir færir.
Vegur til farsældar nr. 1
Heimspeki | Breytt s.d. kl. 12:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Viljirðu lifa hamingjuríku lífi skaltu byrja hvern dag á því að minnast einhvers sem þú er þakklát/ur fyrir.
Vegur til farsældar
Lífstíll | Breytt s.d. kl. 08:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.1.2012 | 08:27
HORFUM UM OXL MEÐ SKILNINGI.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.1.2012 | 12:50
Gleðilegt nýtt ár! Hvað ætli þetta ár beri í skauti sínu? Látum mátt framsýninnar knýja fram það góða og farsæla.
Færsluflokkur
Aðalflokkur:Bílar og akstur Bloggar Bækur Dægurmál Enski boltinn Evrópumál Ferðalög Fjármál Fjölmiðlar Formúla 1 Heilbrigðismál Heimspeki Íþróttir Kjaramál Kvikmyndir Lífstíll ljóð Ljóð Löggæsla Mannréttindi Matur og drykkur Menning og listir Menntun og skóli Pepsi-deildin Samgöngur Sjónvarp Spaugilegt Spil og leikir Stjórnmál og samfélag Sveitarstjórnarkosningar Tónlist Trúarbrögð Trúmál Trúmál og siðferði Tölvur og tækni Umhverfismál Utanríkismál/alþjóðamál Vefurinn Viðskipti og fjármál Vinir og fjölskylda Vísindi og fræði
Athugasemdir
Leyfa athugasemdir við færsluí daga frá birtingu
Vegur til farsældar nr. 2
Margir eiga sér drauma en eðeins þeir sem gera þá að markmiðum sínum gera þá að veruleika. Draumar þeirra rætast.
Vegur til farsældar nr. 3
Nýtt ár er eins og óskrifuð bók. Skrifum í hana það sem í lok ársins minnir okkur á gleði í stað trega.
Vegur til farsældar nr. 1
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Framtíðarsýn
Nýjustu færslur
- 24.12.2019 Einstök gjöf...
- 26.10.2019 Að hrífast af fegurð veitir varanlega gleði og innri frið sem...
- 22.4.2019 Gleðilega páska til allra sem lesa þetta...
- 5.3.2019 Gagnrýni og framför
- 2.3.2019 Innlegg inn í daginn
Færsluflokkar
- Bloggar
- Bækur
- Dægurmál
- Ferðalög
- Fjármál
- Heilbrigðismál
- Heimspeki
- Íþróttir
- Kjaramál
- Lífstíll
- ljóð
- Ljóð
- Matur og drykkur
- Menning og listir
- Menntun og skóli
- Stjórnmál og samfélag
- Tónlist
- Trúarbrögð
- Trúin og lífið
- Trúmál
- Trúmál og siðferði
- Vefurinn
- Viðskipti og fjármál
- Vinir og fjölskylda
- Vísindi og fræði
Tenglar
http://www.fanstory.com/sarahice
- Fanstory Ljóð eftir mig á ensku ásamt umsögnum
activatedeurope.org
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.10.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 1396
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar