Þýðing jólanna

Jólin eru miknine_devotionals_largeilvæg hátíð hjá þeim sem eru kristnir. Þau eru tími einlægrar gleði því þá minnumst við fæðingar Frelsarans og þeirra atburða sem gerðust einmitt þá þegar Hann kom fyrst til jarðarinnar. Stundum erum við svo upptekin af öllu jólastússinu; fjölskylduboðum og því að sinna þörfum annarra, að við gefum okkur ekki nægan tíma til að leiða hugann að því stórkostlega undri sem fæðing Krists bar í skauti sér. Slíkt hefur stundum hent mig. Á þessu ári varði ég smátíma í það að athuga hvernig ég gæti einbeitt mér að því að gefa jólunum meiri andlega þýðingu; einbeita mér að þýðingu þeirra, sögu og því dásamlega undri sem jólin eru. Það er einlæg von mín að allt það, sem ég uppgötvaði, verði öðrum einnig til blessunar. Meira...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Framtíðarsýn

Höfundur

Guðbjörg Fortune Sigurðardóttir
Guðbjörg Fortune Sigurðardóttir

Ég lít á góðar bækur sem lifandi fjársjóð fullar af speki og góðum ráðum sem hægt er að tileinka sér og fara eftir en til þess þarf kraft, reynslu, andagift og stöðuglyndi ef vel á að fara.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Chistmas light 2019
  • Chistmas light 2019
  • Chistmas light 2019
  • Chistmas light 2019
  • 0W4A4hTiRwKAIUGIY1QvRA thumb 1ba6

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 1135

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband