Ný stjórnarmyndun! Leyfið þeim að njóta vafans!

Það er sagt að sagan hafi tilhneigingu til að endurtaka sig, sem er sönnuð staðreynd, en hvers vegna ekki að leyfa þeim að njóta vafans og vona að þeir leiti til visku spekinganna. Það er óhætt að segja að ástandið sé dapurlegt en þú tapar aldrei á því að horfa á björtu hliðarnar á hlutum eða málefnum. 

Það er ljóst að erindrekar stjórnmálaflokkanna þurfi að sýna umburðarlyndi og skilning við að velja samstarfsaðila að þeir sjái alvöru málsins varðandi fjármál alls þorra landsmanna og geti staðir við orð sín. Það er ekki hver hafi rétt fyrir sér sem skiptir máli heldur hver hafi haldbærar lausnir við efnahagsvandanum sem blasir við flestum þegnum þjóðfélagsins heldur hvað sé rétt að gera til að bjarga þjóðinni á afar viðkvæmum tímum.

Það er mín áskorun til þeirra sem "meira mega sín" í þjóðfélaginu að finna það innra sér að gefa meira af sér til þeirra sem minna mega sín. Miklu betra að finna gleði í því að láta gott af sér leiða og sýna góðvild og gæsku gagnvart náunganum heldur en það finna fyrir því ófrelsi að vera skikkaður til þess. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Framtíðarsýn

Höfundur

Guðbjörg Fortune Sigurðardóttir
Guðbjörg Fortune Sigurðardóttir

Ég lít á góðar bækur sem lifandi fjársjóð fullar af speki og góðum ráðum sem hægt er að tileinka sér og fara eftir en til þess þarf kraft, reynslu, andagift og stöðuglyndi ef vel á að fara.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Nýjustu myndir

  • Chistmas light 2019
  • Chistmas light 2019
  • Chistmas light 2019
  • Chistmas light 2019
  • 0W4A4hTiRwKAIUGIY1QvRA thumb 1ba6

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband