ATRIÐI TIL UMHUGSUNAR

Stöðug jól

878af4972e07916863ae909a162bf74b_L

Englarnir sem sungu Guði lofsöng nóttina sem Jesús fæddist syngja enn þann dag í dag. Ef þú leggur vandlega við hlustir geturðu heyrt í þeim þrátt fyrir skarkala lífsins. Syngdu með.

 

Jesús var gjöf Guðs handa öllum heiminum, ekki bara á jólunum heldur á hverjum degi gegnum allt lífið og handan þess um alla eilífð. Það var hin fullkomna gjöf því Jesús getur mætt sérhverri þörf sem er og getur látið alla drauma rætast.

 

Sagan um jólin segir okkur að það sé í lagi að byrja með lítið. Jesús hóf lífið sem lítið barn sem fæddist í fjárhúsi en endaði við hægri hlið hásætis Guðs. Vegna Hans mun lítilfjörlegt upphaf okkar hafa stórkostlegri enda í eilífu ríki Hans.

 

Jólin eru hugarástand. Þau eru hamingja, þakklæti, kærleikur og örlæti. Iðkaðu þetta og hver dagur getur líkst aðfangadegi.

 

Jólin koma og fara en Jesús yfirgefur aldrei hjartað.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Framtíðarsýn

Höfundur

Guðbjörg Fortune Sigurðardóttir
Guðbjörg Fortune Sigurðardóttir

Ég lít á góðar bækur sem lifandi fjársjóð fullar af speki og góðum ráðum sem hægt er að tileinka sér og fara eftir en til þess þarf kraft, reynslu, andagift og stöðuglyndi ef vel á að fara.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • Chistmas light 2019
  • Chistmas light 2019
  • Chistmas light 2019
  • Chistmas light 2019
  • 0W4A4hTiRwKAIUGIY1QvRA thumb 1ba6

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 1133

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 13
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband